Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur og jólaskreytingar 6. desember

04.12.2018 12:10
Rauður dagur og jólaskreytingar 6. desember

Nú líður að jólum og ætlum við því að gera okkur glaðan dag fimmtudaginn 6. desember næstkomandi. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að mæta í einhverju rauðu og umsjónartíminn verður tekinn undir skreytingar í bekkjastofum.

Mismunandi er hvort umsjónartímar hefjast kl. 8:10 eða 8:35þennan dag, nánari upplýsingar má finna á Innu.

Til baka
English
Hafðu samband