Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.06.2015

Sumarfrí

Sumarfrí
Sumarleyfi nemenda Garðaskóla hófst 11. júní. Skrifstofa skólans verður opin 15.-26. júní kl. 10-14, símanúmer skólans er 590 2500. Frá 29. júní - 11. ágúst er skrifstofa skólans lokuð. Brýnum erindum er hægt að beina til Brynhildar Sigurðardóttur...
Nánar
08.06.2015

Útskrift og skólaslit

Útskrift og skólaslit
Útskrift 10. bekkinga fer fram á sal Garðaskóla þriðjudaginn 9. júní kl. 17.00. Við biðjum forráðamenn um að nýta bílastæði við Garðaskóla, Ásgarð og Stjörnuheimilið. Útskrift Flataskóla fer fram á sama tíma og því verður þröngt um stæðin þar. Nánari...
Nánar
07.06.2015

Skólahlaup Garðaskóla

Skólahlaup Garðaskóla
Þriðjudaginn 9. júni fór fram skólahlaup Garðaskóla fyrir tilstilli Heilsueflingarnefndar skólans eftir margra ára hlé. Í mörg ár var haldið svonefnt Vífilsstaðahlaup hér í Garðaskóla. Hlaupið hófst og endaði í Vigdísarlundi í ágætis veðri þar sem að...
Nánar
07.06.2015

Vorhátíð

Vorhátíð
Vorhátíð nemenda Garðaskóla er haldin þriðjudaginn 9. júní að loknu skólahlaupi. Glæsileg dagskrá verður í boði og nemendur geta verslað pylsur og ís í tilefni dagsins.
Nánar
05.06.2015

Skólahlaup og vorhátíð

Skólahlaup og vorhátíð
Þriðjudaginn 9. júní taka allir nemendur og starfsmenn þátt í skólahlaupi Garðaskóla. Viðburðurinn er skipulagður af heilsueflingarnefnd skólans.
Nánar
05.06.2015

Starfskynningar í Garðaskóla

Starfskynningar í Garðaskóla
Allir nemendur í Garðaskóla fóru í starfskynningar dagana 3. og 4. júní. Þáttur foreldra var mjög mikilvægur í þessu viðamikla verkefni og aðstoðuðu þeir skólann við að koma 455 nemendum á vinnustaði víðs vegar í atvinnulífinu. Starfsfólk skólans er...
Nánar
04.06.2015

Brunch í 8.GUE

Brunch í 8.GUE
Nemendur og forráðamenn í 8.GUE hittust í léttum hádegisverði í skólanum fimmtudaginn 4. júní. Guðmundur umsjónarkennari hélt utan um skipulag og gleði og samkennd einkenndi hópinn þegar aðrir starfsmenn litu í heimsókn og fengu að narta í kræsingar...
Nánar
27.05.2015

Fréttabréf Garðaskóla

Fréttabréf Garðaskóla
Síðasta fréttabréf skólaársins er komið á vefinn. Í fréttabréfinu má lesa um dagskrá vordaga, niðurstöður innra mats á skólaárinu sem er að líða, störf nemendaráðs og margt fleira. Samstarfskveðja, Starfsfólk Garðaskóla
Nánar
22.05.2015

Sundpróf hjá 9. bekk

Sundpróf hjá 9. bekk
Dagana 27. og 28. maí 2015 verða íþróttatímar 9. bekkjar eingöngu sund. Nemendur mæta í sund í stað íþrótta í sínum hópum og taka grunnskólapróf í sundi fyrir skólaárið 2015 – 2016. Með þessu prófi ljúka nemendur sundnámi í grunnskóla og þurfa þá...
Nánar
19.05.2015

Prófum lokið, kennsla hefst að nýju

Prófum lokið, kennsla hefst að nýju
Í dag er síðasti prófadagur á þessari vorönn. Nemendur í 10. bekk sitja nú á göngum skólans og undirbúa sig fyrir munnleg próf í ensku og dönsku, þar er margt skrafað og skeggrætt og góð stemning í hópnum.
Nánar
28.04.2015

Frá frumkvæði til framkvæmdar

Frá frumkvæði til framkvæmdar
Nokkrir kennarar í Garðaskóla hafa í vetur tekið þátt í þróunarverkefninu „Frá frumkvæði til framkvæmdar“ sem miðar að því að efla nýsköpunarmennt í skólanum. Kennarar úr Flataskóla taka einnig þátt í verkefninu sem unnið er í samstarfi við...
Nánar
24.04.2015

Skólahreysti

Skólahreysti
Skólahreysti er vinsæl valgrein í Garðaskóla. Til viðbótar við þá þjálfun sem þar fer fram allt skólaárið tekur lið skólans þátt í skólahreysti keppninni sem sýnd hefur verið í sjónvarpinu undanfarnar vikur. Lið Garðaskóla var valið í undankeppni í...
Nánar
English
Hafðu samband