Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Barnasáttmálinn 25 ára

18.11.2014 12:49
Barnasáttmálinn 25 áraÍ dag er haldið upp á 25 ára afmæli Barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Í tilefni þess fór ungmennaráð UNICEF á fund ríkisstjórnarinnar í morgun og þar átti Garðaskóli frábæran fulltrúa, Lilju Hrund Lúðvíksdóttur. Viðtal við Lilju Hrund og fleiri fulltrúa úr ungmennaráðinu má heyra á vef Bylgjunnar auk þess sem þau birtast í fleiri fjölmiðlum í dag.
Til baka
English
Hafðu samband