Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Myndir frá Gagn og gaman dögum í nóvember

05.12.2013 12:17
Myndir frá Gagn og gaman dögum í nóvember

Hinir árlegu Gagn og gaman dagar fóru fram í skólanum dagana 13. - 15. nóvember. Að venju var bryddað upp á ýmsum nýjungum og tóku nemendur m.a. þátt í danssmiðju, íþróttum, skotíþróttum, settu upp kaffihús og bökuðu, göldruðu fram dýrindis villibráðarveislu, kynntust starfsemi tæknifyrirtækja, smíðuðu, hönnuðu föt og skartgripi, spiluðu tónlist, hekluðu og prjónuðu.

Nú eru loksins komnar myndir í myndasafnið frá þessum skemmtilegu dögum en hér má sjá nokkur sýnishorn.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband