Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.03.2012

Skemmtilegt þróunarverkefni í Garðaskóla

Þrívíddarforritið Second Life hefur á undanförnum árum rutt sér til rúms sem nýstárleg kennsluaðferð í skólum á öllum námsstigum. Guðrún Sólonsdóttir, kennari við Garðaskóla í Garðabæ, fékk styrk til þess að þróa forritið í samfélagsfræði og...
Nánar
29.02.2012

Kynningar á valgreinum

Kynningar á valgreinum - þriðjudaginn 6. mars kl. 8.20 – 9.20 Nú er komið að því að nemendur velji sér valgreinar fyrir vetur 2012-2013 Foreldrum ásamt nemendum er boðið að koma á kynningu á valgreinum í skólanum og stendur hún yfir frá...
Nánar
20.02.2012

Íslandsklukkan

Íslandsklukkan
Þessar vikurnar lesa nemendur í fjölbrautaáfanganum íslensku 203 Íslandsklukkuna eftir Halldór Laxness og vinna margvísleg verkefni. Meðal verkefna má nefna viðamikla bókmenntaritgerð, efnisspurningar, hugleiðingar, hópverkefni, reifun og fleira. Af...
Nánar
10.02.2012

Vetrarfrí 13.-17. febrúar

Vetrarfrí grunnskólanna í Garðabæ stendur yfir dagana 13.-17. febrúar. Starfsmenn Garðaskóla vona að nemendur njóti samveru með fjölskyldum sínum og komi endurnærðir aftur til starfa mánudaginn 20. febrúar.
Nánar
07.02.2012

Kynningarfundur um Easy Tutor

Miðvikudaginn 8. febrúar nk. ætla stjórnendur Garðaskóla að bjóða nemendum sínum, sem glíma við lestrarerfiðleika af einhverju tagi, og foreldrum þeirra á kynningarfund í Garðaskóla þar sem lestrarkennsluforritið EASY TUTOR verður kynnt. Hrönn...
Nánar
06.02.2012

Kynning á lestrarkennsluforritinu Easy Tutor

Miðvikudaginn 8. febrúar nk. ætla stjórnendur Garðaskóla að bjóða nemendum sínum, sem glíma við lestrarerfiðleika af einhverju tagi, og foreldrum þeirra á kynningarfund í Garðaskóla þar sem lestrarkennsluforritið EASY TUTOR verður kynnt. Hrönn...
Nánar
04.02.2012

Framhaldsskólakynning

Framhaldsskólakynning
Þann 1.febrúar var haldin árleg framhaldsskólakynning fyrir nemendur í 10.bekk og forráðamenn þeirra. Kynningin var fyrir alla 10.bekkinga í Garðabæ og á Álftanesi. Kvöldið var vel heppnað og hafa aldrei verið eins margir framhaldsskólar hér hjá...
Nánar
30.01.2012

Spænskunemendur gera veggspjöld

Spænskunemendur gera veggspjöld
Næstkomandi miðvikudag koma framhaldsskólarnir og kynna starfsemi sína fyrir nemendum og foreldrum þeirra. Við þetta tækifæri er oft sýnd vinna nemenda og hér eru nemendur í spænskuvali að gera veggspjöld í þeim tilgangi. Þótt orðaforði þeirra sé...
Nánar
26.01.2012

Framhaldsskólakynning 1.febrúar í Garðaskóla

Framhaldsskólakynning 1.febrúar í Garðaskóla
Nemendaráðgjafar og námsráðgjafar eru þessa dagana að undirbúa kynningu framhaldsskólanna sem verður haldin í Garðaskóla næstkomandi miðvikudag 1.febrúar kl. 17.30 – 19.00. Fulltrúar frá fjórtán framhaldsskólum koma þá til okkar og verða...
Nánar
19.01.2012

Heimsókn frá VR

Heimsókn frá VR
Fulltrúar frá VR komu í náms- og starfsfræðslutíma og kynntu fyrir nemendum í 10. bekk réttindi og skyldur ungmenna á vinnumarkaði. Fyrirlestrarnir voru mjög fróðlegir og skemmtilegir og vekja nemendur til umhugsunar um hvað ber að hafa í huga þegar...
Nánar
02.01.2012

Gleðilegt ár

Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, foreldrum og öllum samstarfsaðilum skólans gleðilegs árs með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Nemendur mæta með foreldrum í viðtöl hjá umsjónarkennara fimmtudaginn 5. janúar skv. tímaáætlunum sem...
Nánar
English
Hafðu samband