28.04.2012
Listadagar í Garðaskóla - Myndir
Listadögum í Garðaskóla lauk í dag. Hérna má sjá myndir frá vinnu nemenda á listadögum.
Nánar26.04.2012
OPIÐ HÚS föstudaginn 27. apríl
Í tilefni listadaga í Garðabæ og síðasta dags þemaviku í Garðaskóla verður skólinn opinn fyrir frá kl. 11.30- 13.30
Dagskrá:
kl. 11.30-12.30 - Opinn skólaráðsfundur í Gryfjunni
kl. 12.30 - Súpa í boði Skólamatar ehf
Nánar25.04.2012
Árshátíð unglinga í Garðabæ
Við minnum á árshátíðina hún er stórglæsileg að vanda. Þeir sem koma fram eru Emmsjé Gauti, rapphljómsveitin Úlfur Úlfur, Friðrik Dór og bróðir hans Jón Jónsson og Einar Einstaki töframaður sýnir listir sínar. Einnig mun skífuþeytirinni Dj Frigore...
Nánar24.04.2012
Þemadagar í Garðaskóla
Dagana 25.-27. apríl (miðvikudagur - föstudagur) verður skólastarf í Garðaskóla með breyttu fyrirkomulagi.
Þemadagarnir í Garðaskóla eru að þessu sinni tileinkaðir árshátíð nemenda og eru jafnframt hluti af Listadögum sem eru í Garðabæ síðustu...
Nánar23.04.2012
Bókasafnsdagurinn 17.apríl 2012
Í tilefni af bókasafnsdeginum 17.apríl síðastliðinn völdu nemendur í Garðaskóla skemmtilegustu bók sem þeir höfðu lesið. Bókin sem flestir nemendur töldu skemmtilegustu bókina er : Hungurleikarnir e. Suzanne Collins.
Nánar20.04.2012
Ljósmyndasýning í Gallerí Fold
Nemendur í ljósmyndun í Garðaskóla munu nú um helgina 21. og 22. apríl halda ljósmyndasýningu í Gallerí Fold.
Nemendurnir, foreldrar þeirra og Auður Edda kennari í ljósmyndun ætla að hittast í galleríinu laugardaginn 21. apríl og taka á móti...
Nánar01.04.2012
Gleðilega páska
Nemendur í 8. bekk í heimilisfræði gerðu sín eigin páskaegg í vikunni. Afrakstur páskaeggjagerðarinnar má m.a. sjá á myndum sem teknar voru í heimilisfræðitímum í morgun. Hafið það sem allra best í páskafríinu. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 10...
Nánar29.03.2012
Glæsilegur árangur í stærðfræðikeppni FG
Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólana í Garðabæ og Álftanesi var haldin í FG 20. mars síðastliðinn. Alls tóku 60 nemendur þátt, 35 stelpur og 25 strákar. Garðaskóli var mjög sigursæll eins og oft áður og unnu til sjö verðlauna.
Nánar28.03.2012
Páskaleikur 9. HÓ
Síðastliðnar vikur hefur páskaleikur verið í gangi hjá 9. HÓ. Leikurinn fólst í því að hver nemandi kom með mynd af sér á aldrinum 0 – 2ja ára að heiman sem hengdar voru upp á vegg í umsjónarstofu bekkjarins. Hafa myndirnar verið til sýnis...
Nánar21.03.2012
Nemendur í 10. bekk heimsækja FG
Nemendum í 10. bekk Garðaskóla er boðið í hina árlegu kynningu í Fjölbrautaskólann í Garðabæ: Farið verðu með rútu frá skólanum kl. 9.00 stundvíslega.
Nánar15.03.2012
Garðaskóli hæstur íslenskra skóla í lesskilningi
- Lesskilningur áberandi betri en gerist á landsvísu
- -Tvöfalt fleiri drengir í Garðaskóla yfir meðallagi
Það er ánægjulegt að geta birt eftirfarandi frétt sem birtist á fréttavefnum Mbl.is 15. mars (sjá meðfylgjandi krækju). Þar er sagt frá...
Nánar08.03.2012
Skólahreysti 2012
Skólahreysti 2012 fór fram þann 1. mars sl. í Smáranum í Kópavogi. Okkar riðill samanstóð af 15 skólum úr Garðabæ, Kópavogi, Álftanesi og Mosfellsbæ. Valdir voru sex keppendur til að keppa fyrir okkar hönd; þrír drengir og þrjár stúlkur.
Nánar