Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2011

Útivistardagar í 9. bekk 1. og 3. júní 2011

Mæting kl. 9.30 í skólann báða dagana hjá sínum umsjónarkennara.
Nánar
24.05.2011

Hjartahlýja

Hjartahlýja
Nemendur Garðaskóla hafa staðið fyrir söfnunarátaki til styrktar Daníel Vilberg og hafa gert það hver á sinn hátt og sýnt mikla hjartahlýju í garð samnemanda síns. Helga Bjarney gaf t.d. afmælispeninginn sinn 16000 krónur í söfnunarátakið. Þá sýndu...
Nánar
23.05.2011

Dagskrá eftir próf:

Miðvikudagurinn 1. júní: 10. bekkur fer í vorferðalag. Lagt af stað frá Garðaskóla kl. 13.30. 8. og 9. bekkir - dagskrá með umsjónarkennara.
Nánar
23.05.2011

Heimsóknir á vegum Comenius samstarfs

Heimsóknir á vegum Comenius samstarfs
Enskudeild Garðaskóla hefur undanfarin ár staðið fyrir umfangsmiklu samstarfi við skóla víða í Evrópu á vegum Comenius áætlunar Evrópusambandsins. Á síðustu vikum hafa nemendur og kennarar frá samstarfsskólum í Finnlandi, Þýskalandi og Frakklandi...
Nánar
17.05.2011

Nemendaráðgjafar fara í heimsókn í Hofsstaðaskóla

Nemendaráðgjafar fara í heimsókn í Hofsstaðaskóla
Í síðustu viku fóru átta nemendaráðgjafar ásamt námsráðgjafa í heimsókn í Hofsstaðaskóla. Tilgangur heimsóknarinnar var að hitta og spjalla við nemendur í 7.bekk til að fræða þau um Garðaskóla og undirbúa þau betur undir skólaskiptin. Heimsóknin gekk...
Nánar
06.05.2011

Heimsókn frá Holtaskóla

Heimsókn frá Holtaskóla
Á miðvikudaginn komu nemendaráðgjafar frá Holtaskóla í Keflavík í heimsókn til okkar í Garðaskóla og eyddu deginum með nemendaráðgjöfum Garðaskóla. Hópurinn tók strætó niður á Laugaveg 120 þar sem Reykjavíkurdeild Rauða Krossins var heimsótt.
Nánar
03.05.2011

Sumarið er komið

Sumarið er komið
Nemendur Garðaskóla voru fljótir að koma sér út í fríminútur í góða veðrinu í dag. Boltavellirnir voru í stöðugri notkun og fjölmennt var á þeim. Sumir nýttu veðrið og settust í grasið og spjölluðu við félaga á meðan aðrir undirbjuggu sig fyrir næsta...
Nánar
27.04.2011

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla

Ágætu foreldrar nemenda í Garðaskóla, annað kvöld, fimmtudagskvöldið 28. apríl kl. 20 verður haldinn aðalfundur foreldrafélagsins. Að loknum hefðbundum aðalfundarstörfum mun Þorkell Jóhannsson náttúrufræði- og stærðfræðikennari við Garðaskóla segja...
Nánar
15.04.2011

Páskaeggjagerð - gleðilega páska

Páskaeggjagerð - gleðilega páska
Nemendur í 8. bekk hafa undanfarna viku búið til sín eigin páskaegg í heimilisfræði. Þeir móta eggin sjálfir, setja sælgæti og málshátt inn í og skreyta að lokum eggin að utan. Verkefnið tókst mjög vel og krakkarnir hin lukkulegustu með fallegu...
Nánar
14.04.2011

Stærðfræðikeppni FG

Stærðfræðikeppni FG
Stærðfræðikeppni FG fyrir grunnskólanemendur var haldin 16. mars. Úrslit urðu þessi:
Nánar
13.04.2011

Skólaheimsókn í FG

Skólaheimsókn í FG
Nemendur í 10.bekkjum hafa nú allir farið í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Seinni hópurinn fór í morgun og fengu þau góða kynningu á námsframboðinu sem skólinn hefur upp á að bjóða. Þar er fjölbreytt nám í boði og gott að hafa hverfisskóla...
Nánar
31.03.2011

Dagur barnabókarinnar - upplestur í Garðaskóla

Dagur barnabókarinnar - upplestur í Garðaskóla
Í tilefni af degi barnabókarinnar 2. apríl næstkomandi, var í dag frumflutt smásagan Hörpuslag eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Sagan var lesin í öllum hópum í Garðaskóla eins og í öðrum grunnskólum á landinu. Hún var flutt í ríkisútvarpinu Rás 1...
Nánar
English
Hafðu samband