Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.11.2010

Afmæli skólans 11. nóvember

Fimmtudaginn 11. nóvember er afmæli skólans. Dagskrá. Allir mæta í sparifötum. Kennsla hefst kl. 8.00 skv. stundaskrá Afmælisumsjónartími kl. 9.50 Skemmtidagskrá á sal og í íþróttahúsi kl. 11.20 Pizza, gos, krap á tilboði kr. 500 - ath...
Nánar
28.10.2010

Nýherji sýnir nemendum Garðaskóla hlýhug!

Nýherji sýnir nemendum Garðaskóla hlýhug!
Notkun myndavéla og myndbandstökuvéla er mikil í Garðaskóla. Við reglulega endurnýjun á tækjakosti til myndvinnslu var viðskiptaaðili okkar Nýherji hf. svo rausnarlegur að færa nemendum skólans að gjöf tvær góðar tökuvélar eina fyrir ljósmyndun og...
Nánar
28.10.2010

,,Gagn og gaman" á fullu í Garðaskóla!

,,Gagn og gaman" á fullu í Garðaskóla!
Það er bæði líf og fjör hjá nemendum Garðaskóla innan sem utan skóla þessa dagana. Langþráðir þrír uppbrotsdagar, ”Gagn og gaman” sem verið hafa við lýði í skólanum frá 1990 voru endurvaktir eftir eins árs dvala.
Nánar
18.10.2010

Nemenda og foreldraviðtöl

Þriðjudaginn 19. nóvember eru nemenda og foreldraviðtöl í skólanum, annað skólastarf fellur niður á meðan.
Nánar
13.10.2010

Hreystibraut og körfuboltavöllur!

Hreystibraut og körfuboltavöllur!
Það var heldur betur líf og fjör við Flata- og Garðaskóla sl. fimmtudag þegar bæjarstjóri og fjölmargir tápmiklir krakkar vígðu tvö glæsileg íþróttamannvirki við skólana við hátíðlega athöfn Um var að ræða fullkomna hreystibraut við Flataskóla þar...
Nánar
05.10.2010

Höfðingleg gjöf!

Höfðingleg gjöf!
Garðaskóli fékk nýlega kærkomna heimsókn tveggja félaga í Stjörnuskoðunarfélagi Íslands þeirra Sævars Helga Birgissonar og Ottó Elíassonar sem færðu skólanum að gjöf tvo stjörnukíkja af Galíleó-gerð!
Nánar
04.10.2010

Gauragangur

Gauragangur
Þessar vikurnar lesa nemendur í 9. bekk bókina Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson og vinna margvísleg verkefni. Verkefnin eru fjölbreytt; efnisspurningar, hugleiðingar, hópverkefni, reifun o.fl. Reifunin er framsagnarverkefni þar sem nemendur kynna...
Nánar
29.09.2010

8. bekkingar fjalla um ábyrgð

8. bekkingar fjalla um ábyrgð
Í lífsleiknitímum í 8. bekk er hugtakið ÁBYRGÐ nú til umfjöllunar. Nemendur rýna í merkingu hugtaksins og fjalla um hvaða máli ábyrgð skiptir í skólanum, heima með fjölskyldunni og í lífinu almennt.
Nánar
28.09.2010

Comenius 2008-2010

Comenius 2008-2010
Garðaskóli hefur undanfarin ár unnið að ýmsum Comeniusar verkefnum sem styrkt hafa verið af Evrópsambandinu. Samstarfsskólar okkar eru frá Teningen í Þýskalandi, La Brouqe í Frakklandi, Lahti í Finnlandi, Lleida á Spáni, Bari á Ítalíu og Tianjin í...
Nánar
23.09.2010

Skýrsla skólastjóra Garðaskóla

Ársskýrsla Garðaskóla fyrir skólaárið 2009-2010 er væntanleg innan skamms. Skýrslan í heild sinni er með breyttu sniði frá fyrri útgáfum og mun birtast á heimasíðu skólans en hér í pdf-skjali er skýrsla skólastjóra sem dregur fram meginþætti í starfi...
Nánar
15.09.2010

Til nemenda og foreldra í 8. og 9.bekk Garðaskóla:

SAMRÆMD PRÓF í 10.bekk haustið 2010 Dagana 20.-22. september verða samræmd próf í þremur námsgreinum lögð fyrir nemendur 10.bekkjar. Til þess að prófin fari eðlilega fram við bestu aðstæður, nemendur 10. bekkjar njóti næði næðis og yfirseta...
Nánar
15.09.2010

Pistill skólastjóra á heimasíðu í september 2010

Heimanám – tilefni til umræðu? Í Garðaskóla fer nú fram á ýmsum vígstöðvum umræða um innra starf skóla í tengslum við endurskoðun aðalnámskrár og innleiðingu nýrrar skólastefnu Garðabæjar. Meðal annars ræða skólamenn tilgang og stefnu um...
Nánar
English
Hafðu samband