Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Adrenalíngarðurinn á Nesjavöllum

03.06.2021 10:27

Á morgun föstudaginn 4. júní  fer 9. Bekkur í adrenalíngarðinn.

Strákarnir fara í fyrri ferðina og er mæting kl 7:45 og lagt verður af stað á slaginu 8:00.
Stelpurnar mæta 10:45 og verður lagt af stað á slaginu 11:00.

Það er mikilvægt að allir komi með hlý og góð föt, séu í góðum skóm og hafi jafnvel föt til skiptana og regnföt þar sem það er engin inni aðstaða til að hlýja sér eða flýja rigningu. Það þurfa allir að koma með gott nesti því það fer hellingur af orku í að leika sér í garðinum.

Hér er tengill á bréf frá Adrenalíngarðinum.

Hópur 1. 72 drengir og 6 kennarar
Mæting 7:45 í Garðaskóla, lagt af stað kl 8:00 í Adrenalíngarðinn

Hópur 2. 49 stelpur og 5 kennarar

Mæting 10:45 í Garðaskóla lagt af stað kl 11:00 í Adrenalíngarðinn

Til baka
English
Hafðu samband