Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagskrá í júní

28.05.2020 10:31

Nú styttist óðum í að skólaárinu 2019-2020 ljúki. Við ætlum að sjálfsögðu að enda það með stæl og höfum sett upp spennandi og skemmtilega dagskrá í júní. 

Júnídagskrá fyrir nemendur í öllum árgöngum má finna hér. Dagskráin er birt með hefðbundnum fyrirvara um breytingar, t.d. vegna veðurs. Skjalið er lifandi og verður uppfært eftir því sem við á en auk þess verður látið vita um allar stærri breytingar með tölvupósti.

Mikilvægt er að muna að í júní byrja nemendur hvern dag í sinni umsjónarstofu og að nemendur þurfa að koma með nesti að heiman. 

 

 

Til baka
English
Hafðu samband