Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulag umsjónartíma fram að vorprófum

05.05.2017 13:18
Skipulag umsjónartíma fram að vorprófum

Nú styttist í vorpróf, en próftöfluna má nálgast á forsíðunni undir „Hagnýtar upplýsingar“ eða með því að smella hér.

Næstu tvær vikur verður tvöfaldur umsjónartími mánudaga og hefst kennsla því kl. 9:30 fimmtudaga. Skipulag umsjónartíma fram að vorprófum verður eins og hér segir:

Mánudaginn 8. maí - Tvöfaldur umsjónartími, kl. 8:10

Fimmtudaginn 11. maí - Engin umsjón, kennsla hefst kl. 9:30

Mánudaginn 15. maí - Tvöfaldur umsjónartími, kl. 8:10 - Ath! Síðasti umsjónartíminn fyrir vorpróf

Fimmtudaginn 18. maí - Vorpróf 2017 (sjá nánar á próftöflu)

 
Til baka
English
Hafðu samband