Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

24.01.2017

10. bekkur í heimsókn í Tækniskólann

10. bekkur í heimsókn í Tækniskólann
Tækniskóli Íslands skóli atvinnulífsins bauð öllum nemendum í 10. bekk Garðaskóla í heimsókn í síðustu viku. Garðaskóli er aðili að GERT verkefninu (grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) og var heimsóknin í tengslum við það verkefni.
Nánar
16.01.2017

Náms- og starfsfræðsla í 10. bekk, 19. og 20. janúar

Náms- og starfsfræðsla í 10. bekk, 19. og 20. janúar
Á fimmtudag og föstudag verður náms- og starfsfræðsla í 10. bekk fram að hádegi báða dagana. Árgangurinn verður tvískiptur og má sjá nánari dagskrá hér að neðan.
Nánar
16.01.2017

Heimavinnuaðstoð á Bókasafni Garðabæjar

Heimavinnuaðstoð á Bókasafni Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Rauða krossinn í Garðabæ og Hafnarfirði bjóða grunnskólabörnum í 1. til 10. bekk í Garðabæ að koma á lesstofu safnsins Garðatorgi alla fimmtudaga frá kl 15-17 og fá aðstoð með heimanámið.
Nánar
12.01.2017

Samræmd próf í 9. og 10. bekk - upplýsingar

Samræmd próf í 9. og 10. bekk - upplýsingar
Skólastjórnendur í Garðaskóla hafa tekið saman mikilvægar upplýsingar fyrir nemendur og forráðamenn vegna samræmdra prófa. Bréfið var afhent flestum fjölskyldum á samráðsfundum 11. janúar en er líka aðgengilegt hér:
Nánar
05.01.2017

Samráðsfundir nemenda, aðstandenda og kennara í Garðaskóla 11. janúar

Samráðsfundir nemenda, aðstandenda og kennara í Garðaskóla 11. janúar
Næstkomandi miðvikudag verða samráðsfundir nemenda, foreldra og kennara í Garðaskóla.
Nánar
English
Hafðu samband