Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

08.01.2009

Skólaráð Garðaskóla stofnað

Samkvæmt nýjum grunnskólalögum sem gildi tóku í júlí sl. ber skólastjóra grunnskóla að hafa forgöngu um stofnun skólaráðs sem tekur við þeim hlutverkum sem foreldraráð, kennararáð og nemendaráð að hluta samkvæmt eldri lögum.
Nánar
05.01.2009

Foreldraviðtöl 12. janúar

Foreldraviðtöl 12. janúar Nemendur fá haustannareinkunnir afhentar föstudaginn 9. janúar nk. Foreldraviðtöl verða mánudaginn 12. janúar. Foreldrar fá tímasetningu hjá viðkomandi umsjónarkennara.
Nánar
English
Hafðu samband