Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.05.2009

Samfélagsfræðiverkefni

Þessa dagana fer fram margvísleg verkefnavinna í öllum árgöngum í samfélagsfræði. Í 8 bekk er unnið að verkefni þar sem nemendur vinna saman í hópum svokallað landshlutaverkefni. Þar er fjallað um t.d. ákveðin landshluta,bæ eða þjóðgarð (Þingvellir)...
Nánar
18.05.2009

Evrópskur andi yfir Garðaskóla

Evrópskur andi yfir Garðaskóla
Það er evrópskur andi yfir Garðaskóla þessa dagana. Í síðustu viku komu hingað 20 nemendur frá Finnlandi, Frakklandi og Þýskalandi í fylgd 6 kennara. Það var auglýst eftir nemendum í 9. bekk til að taka á móti krökkunum og þeir sömu fara síðan til...
Nánar
06.05.2009

SAFT UNGMENNARÁÐ

SAFT UNGMENNARÁÐ
SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, hefur hafið undirbúning að stofnun ungmennaráðs.
Nánar
22.04.2009

BEST stærðfræðikeppnin

BEST stærðfræðikeppnin
Krakkar í 9.bekk í flugferðarhóp í stærðfræði hafa undanfarið verið að vinna að verkefni í sambandi við stærðfræðikeppnina BEST. Þessir kláru krakkar voru þau einu sem komust inn í keppnina úr Garðaskóla. Fyrst þurftu þau að leysa tvenn verkefni á...
Nánar
03.04.2009

Kæru foreldrar nemenda og nemendur í 10. bekk Garðaskóla!

Alþingi sl. mánudag breytingar á lögum um grunnskóla sem kveða á um að samræmd próf í þremur námsgreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) falli niður hjá 10. bekkingum nú í maí.
Nánar
03.04.2009

Mamma Mía í Garðalundi

bilinu 40 til 50 krakkar í leikfélagi Garðalundar eru að leggja síðustu hönd á söngleik ársins. Fyrir valinu voru Abbalögin í anda kvikmyndarinnar Mamma Mía sem í raun byggir á samnefndum söngleik. Frumsýning er þriðjudaginn 24. mars. Handritsgerð...
Nánar
03.04.2009

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra páska. Skólastarf hefst þriðjudaginn 14. apríl samkvæmt stundaskrá.
Nánar
03.04.2009

Stærðfræðikeppni í FG

Stærðfræðikeppni í FG
Alls tóku 58 nemendur i 8., 9. og 10. bekk þátt í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ í ár, 36 nemendur úr Garðaskóla og 22 úr Álftanesskóla. Kynjaskiptingin var jöfn eða 29 af hvoru kyni.
Nánar
20.03.2009

Heimsókn í Fjölbraut í Garðabæ miðvikudaginn 25. mars kl.

Allir nemendur 10. bekkja fara í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Garðabæ nk. miðvikudag 25. mars. Farið verður á skólatíma og munu nemendur fara með rútu frá Garðaskóla í FG. Lagt verður að stað frá Garðaskóla kl. 12.50. Rútur fara frá hringtorginu...
Nánar
16.03.2009

10. bekkur - Takið eftir

PISA - könnun þriðjudaginn 17. mars kl. 9.00 Allir nemendur í 10. bekk fara í PISA- könnun kl. 9.00 og eiga að mæta í skólann kl. 8.50. Áríðandi er að hafa með sér ritföng, góðan blýant eða penna. Umsjónarbekkir mæta í eftirtaldar stofur:
Nánar
16.03.2009

Opin hús í MS, Kvennaskólanum og MH í mars.

Þrír skólar verða með opin hús á næstunni. Menntaskólinn við Sund, Kvennaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Allir velkomnir
Nánar
13.03.2009

Skíðaferð 8. bekkjar

Skíðaferð 8. bekkjar
Skíðaferð 8.bekkjar var svo sannarlega vel heppnuð. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru heppin með veður. Það var rennt í hlað skíðaskála Breiðabliks kl.10 á mánudagsmorgni og skellt sér strax á skíði.
Nánar
English
Hafðu samband