22.05.2009
Samfélagsfræðiverkefni
Þessa dagana fer fram margvísleg verkefnavinna í öllum árgöngum í samfélagsfræði. Í 8 bekk er unnið að verkefni þar sem nemendur vinna saman í hópum svokallað landshlutaverkefni. Þar er fjallað um t.d. ákveðin landshluta,bæ eða þjóðgarð (Þingvellir)...
Nánar18.05.2009
Evrópskur andi yfir Garðaskóla
Það er evrópskur andi yfir Garðaskóla þessa dagana. Í síðustu viku komu hingað 20 nemendur frá Finnlandi, Frakklandi og Þýskalandi í fylgd 6 kennara. Það var auglýst eftir nemendum í 9. bekk til að taka á móti krökkunum og þeir sömu fara síðan til...
Nánar06.05.2009
SAFT UNGMENNARÁÐ
SAFT - Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, hefur hafið undirbúning að stofnun ungmennaráðs.
Nánar22.04.2009
BEST stærðfræðikeppnin
Krakkar í 9.bekk í flugferðarhóp í stærðfræði hafa undanfarið verið að vinna að verkefni í sambandi við stærðfræðikeppnina BEST. Þessir kláru krakkar voru þau einu sem komust inn í keppnina úr Garðaskóla. Fyrst þurftu þau að leysa tvenn verkefni á...
Nánar03.04.2009
Kæru foreldrar nemenda og nemendur í 10. bekk Garðaskóla!
Alþingi sl. mánudag breytingar á lögum um grunnskóla sem kveða á um að samræmd próf í þremur námsgreinum (íslensku, ensku og stærðfræði) falli niður hjá 10. bekkingum nú í maí.
Nánar03.04.2009
Mamma Mía í Garðalundi
bilinu 40 til 50 krakkar í leikfélagi Garðalundar eru að leggja síðustu hönd á söngleik ársins. Fyrir valinu voru Abbalögin í anda kvikmyndarinnar Mamma Mía sem í raun byggir á samnefndum söngleik. Frumsýning er þriðjudaginn 24. mars. Handritsgerð...
Nánar03.04.2009
Gleðilega páska
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegra páska.
Skólastarf hefst þriðjudaginn 14. apríl samkvæmt stundaskrá.
Nánar03.04.2009
Stærðfræðikeppni í FG
Alls tóku 58 nemendur i 8., 9. og 10. bekk þátt í stærðfræðikeppni Fjölbrautaskólans í Garðabæ í ár, 36 nemendur úr Garðaskóla og 22 úr Álftanesskóla. Kynjaskiptingin var jöfn eða 29 af hvoru kyni.
Nánar20.03.2009
Heimsókn í Fjölbraut í Garðabæ miðvikudaginn 25. mars kl.
Allir nemendur 10. bekkja fara í heimsókn í Fjölbrautaskólann í Garðabæ nk. miðvikudag 25. mars. Farið verður á skólatíma og munu nemendur fara með rútu frá Garðaskóla í FG. Lagt verður að stað frá Garðaskóla kl. 12.50. Rútur fara frá hringtorginu...
Nánar16.03.2009
10. bekkur - Takið eftir
PISA - könnun þriðjudaginn
17. mars kl. 9.00
Allir nemendur í 10. bekk fara í PISA- könnun kl. 9.00 og eiga að mæta í skólann kl. 8.50.
Áríðandi er að hafa með sér ritföng, góðan blýant eða penna.
Umsjónarbekkir mæta í eftirtaldar stofur:
Nánar16.03.2009
Opin hús í MS, Kvennaskólanum og MH í mars.
Þrír skólar verða með opin hús á næstunni.
Menntaskólinn við Sund, Kvennaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð. Allir velkomnir
Nánar13.03.2009
Skíðaferð 8. bekkjar
Skíðaferð 8.bekkjar var svo sannarlega vel heppnuð. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru heppin með veður. Það var rennt í hlað skíðaskála Breiðabliks kl.10 á mánudagsmorgni og skellt sér strax á skíði.
Nánar