19.02.2008
Listadagar í Garðabæ
Listadagar í Garðabæ verða haldnir 9.- 13. apríl. Í tilefni þeirra verður almenningi boðið á opið hús í Garðaskóla laugardaginn 12. apríl kl. 12-16. Þar verður tíl sýnis skapandi vinna nemenda
Nánar19.02.2008
Myndagetraun á bókasafni
Myndagetraun 2 var í gangi á skólasafninu vikuna 21.-25. janúar. Glærusýning með myndum af þekktum byggingum um víða veröld var sýnd í matarhléum og frímínútum alla vikuna.
Nánar10.02.2008
Áhugsviðskönnun
Nemendur í 10. bekk Garðaskóla eru þessa dagana að taka áhugasviðskönnun. Um er að ræða nýja íslenska rafræna áhugasviðskönnun sem ber nafnið Bendill I og er ætlað að aðstoða nemendur við ákvörðun um val á námi eða starfi.
Nánar05.02.2008
Hönnunarsamkeppni
Í haust gafst stelpunum í 8. bekk kostur á að taka þátt í hönnunarsamkeppni þar sem hanna átti fermingarfatnað fyrir verslanirnar Sautján og Retro.
Stelpurnar í 8. bekk skiluðu inn frábærum hugmyndum í tugatali. Stílistar úr verslununum völdu...
Nánar25.01.2008
Skólahreysti
Nemendur sem taka þátt í skólahreystinu n.k. fimmtud 31. Janúar í Fífunni, kl. 16:00.
Í gær fór fram undanúrslit í Ásgarði í Skólahreysti 2008. Þetta er fjórða árið sem skólahreysti fer fram. Í ár munu flestir grunnskólar landsins taka þátt eða 120...
Nánar24.01.2008
Bókakynning á skólasafninu
Þriðjudaginn 11. desember fór fram bókakynning á skólasafninu. Nemendur komu á safnið ásamt íslenskukennurum sínum, tveir hópar í hverri kennslustund. Alls komu hópar í 5 kennslustundum. Skólasafnsvörður og kennarar kynntu nýútkomnar íslenskar og...
Nánar22.01.2008
Bókakynning á skólasafninu
Þriðjudaginn 11. desember fór fram bókakynning á skólasafninu. Nemendur komu á safnið ásamt íslenskukennurum sínum, tveir hópar í hverri kennslustund. Alls komu hópar í 5 kennslustundum. Skólasafnsvörður og kennarar kynntu nýútkomnar íslenskar og...
Nánar