Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólamatur - er þitt barn ekki örugglega í áskrift?

03.09.2025 15:01

Vil minnum á að þrátt fyrir að nemendur geti fengið mat í hádeginu þeim að kostnaðarlausu er þó mikilvægt að skrá nemendur í mat ætli þeir sér að nýta þessa þjónustu. Skólamatur sér um mötuneytisþjónustu við Garðaskóla og skráning fer fram á heimasíðunni þeirra.

Við bendum einnig á að nemendur geta verið í ávaxtaáskrift í löngu frímínútum á morgnanna. Fyrir þá áskrift þarf að greiða 170 krónur á dag. Skráning í ávaxtaáskrift fer sömuleiðis fram á vefsíðu Skólamats.

Til baka
English
Hafðu samband