Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frábær árangur í grunnskólakeppni í stærðfræði

03.04.2025 08:42

Tveir nemendur úr Garðaskóla voru í verðlaunasæti í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem Menntaskólinn í Reykjavík heldur árlega.

Alexander Schram varð í 2.-3. sæti í 9. bekk og Hákon Árni Heiðarsson varð í 1. sæti í 10. bekk. Við óskum þeim innilega til hamingju með glæsilegan árangur.

Nánar má lesa upp keppnina í frétt á heimasíðu MR.

Til baka
English
Hafðu samband