Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námskynningar fyrir foreldra

11.09.2024 09:45

Á morgun, fimmtudaginn 12. september, boðum við foreldrum nemenda í heimsókn til umsjónarkennara kl. 8:10.

Foreldrar mæta í umsjónarstofu síns barns og fá kynningu á náminu í Garðaskóla, aðrar hagnýtar upplýsingar auk þess sem nýr samskiptasáttmáli Garðabæjar verður kynntur. Kynningin verður búin í síðasta lagi kl. 9:05.

Við innganga skólans verður hægt að grípa sér kaffi áður en haldið er í umsjónarstofu.

Á meðan á námskynningunni stendur eiga nemendur að vera heim.

Kennslustundin sem er í töflu hjá nemendum kl. 8:10 kennd kl. 10:25 þegar allir nemendur eiga að vera í umsjónartíma.

Til baka
English
Hafðu samband