Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Matartíminn tekur yfir mötuneytisþjónustu í Garðaskóla

11.08.2022 12:43
Matartíminn tekur yfir mötuneytisþjónustu í GarðaskólaMatartíminn mun í vetur sinna mötuneytisþjónustu í Garðaskóla og hlakkar okkur mikið til samstarfsins. Við bendum forráðafólki á að þeir þurfa að skrá sitt barn í mötuneytisáskrift. Opnað verður fyrir skráningu að áskrfit þann 19. ágúst kl. 13:00 á heimasíðu þeirra matartiminn.is. Skráningu fyrir september lýkur þann 25. ágúst. Forráðafólki hefur verið sendur póstur með nánari upplýsingum um Matartímann.
Til baka
English
Hafðu samband