Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarfrí í Garðaskóla

21.06.2021 10:43

Skrifstofa Garðaskóla verður opin frá 10-14 til 24. júní. Skrifstofan opnar svo aftur eftir sumarleyfi þann 9. ágúst.
Skólinn hefst að nýju þriðjudaginn 24. ágúst.
Starfsfólk Garðaskóla þakkar nemendum, aðstandendum og öðru samstarfsfólki gott samstarf á viðburðarríku skólaári.

Til baka
English
Hafðu samband