Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla

12.04.2021 15:34

Næstkomandi miðvikudag verður rafrænn aðalfundur foreldrafélags Garðaskóla haldinn. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf en auk þess mun Elva Dögg frá KVAN halda erindið „Má minnka kröfurnar".

Foreldrar munu fá sendan póst frá skólanum með hlekk á fundinn.

Dagskrá fundarins:

20:00 – 20:15 Örstutt og skemmtileg aðalfundarstörf (Stjórn foreldrafélagsins)

20:15 – 20:30 Skólastarfið á Covid tímum (Jóhann, skólastjóri og John hjá Garðalundi)

20:30 – 21:30 Má minnka kröfurnar (Elva Dögg hjá Kvan). Erindið á jafnt við foreldra sem og börn.

 

Með von um góða mætingu;

Stjórn foreldrafélagsins

Til baka
English
Hafðu samband