Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþrótta- og sundkennsla

20.10.2020 09:12
Vegna viðkvæmrar stöðu á höfuðborgarsvæðinu mun öll íþróttakennsla halda áfram að fara fram utandyra að teknu tilliti til ítrustu sóttvarna. Ekkert skólasund verður á næstunni en nemendur eiga þó, eins og að undanförnu, að halda áfram að hitta kennarana sína í sundtímum og fara með þeim í göngutúr. Við vekjum athygli á að þegar íþróttir og sund eru í stundatöflu nemenda er mikilvægt að þeir komi klæddir eftir veðri.
Til baka
English
Hafðu samband