Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Armbönd fyrir Kraft, félag ungsfólks með krabbamein

16.10.2020 12:20
Armbönd fyrir Kraft, félag ungsfólks með krabbamein

Nemendur í leiðtogafærni í Garðaskóla hafa undanfarnar vikur verið að perla armbönd fyrir Kraft, félag ungsfólks með krabbamein. Nemendur vinna eitt góðagerðaverkefni á önn er þetta hluti af því.

Armböndin fara svo í sölu hjá Kafti og Krabbameinsfélaginu þegar þau hafa farið í 10 daga sóttkví.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband