Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Könnunarpróf MMS

16.04.2018 09:35
Könnunarpróf MMS

Í dag eru birtar niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. bekk. Nemendur sækja einkunnaspjöld sín á skrifstofu skólans. Í yndislestrartíma fá nemendur blað frá skólanum með sér heim með upplýsingum um endurfyrirlögn prófanna í íslensku og ensku. Í Garðaskóla verða prófin lögð fyrir í september:

  • Könnunarpróf í íslensku þriðjudaginn 11. september 2018
  • Könnunarpróf í ensku miðvikudaginn 12. september 2018

Nemendur þurfa að skila skólanum svari, undirrituðu af forráðamönnum, um hvort þeir ætla að taka prófin í september eða ekki. Blaðinu þarf að skila til umsjónarkennara fyrir föstudaginn 20. apríl.  Bréfið má nálgast hér: Bréf heim vegna endurfyrirlagnar 2018.pdf

 Í bréfi frá Menntamálastofnun er fyrirkomulagið nánar útskýrt: bref_til_nemenda_i_9._bekk_og_foreldra.pdf

 

Til baka
English
Hafðu samband