Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð 9. og 10. bekkinga - fréttir að norðan

24.03.2017 13:49
Skíðaferð 9. og 10. bekkinga - fréttir að norðan

Stór hluti af nemendum 9. og 10. bekkjar Garðaskóla er þessa dagana í skíðaferð Garðalundar á Akureyri. Allt hefur gengið vel og veðrið lék við þau á miðvikudaginn. Eftir hádegi á fimmtudaginn var ekki lengur fært í fjallinu en þá tók við frjáls tími, sund og kvöldvaka. 

Í dag, föstudag, er hópurinn á Dalvík til að nýta færið og stefnt aftur á kvöldvöku þegar heim er komið. 

 



Til baka
English
Hafðu samband