Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framhaldsskólakynning í FG

14.03.2016 11:27
Framhaldsskólakynning í FG

Margt var um manninn sl. þriðjudag þegar 15 framhaldsskólar kynntu námsframboð sitt í húsakynnum Fjölbrautarskólans í Garðabæ (FG). Nemendur og forráðamenn frá Garðabæ, Álftanesi og Kópavogi nýttu þetta tækifæri vel og fengu upplýsingar um nám, inntökuskilyrði og félagslíf  frá fyrstu hendi. Einnig voru fulltrúar frá Menntamálastofnun mættir og gáfu upplýsingar um allt innritunarferlið.

 

 

Til baka
English
Hafðu samband