Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur og stofuskreytingar

02.12.2015 09:41
Rauður dagur og stofuskreytingar Fimmtudaginn 3. desember næstkomandi munu allir umsjónahópar skreyta stofuna sína í umsjónartíma. Þann sama dag verður einnig Rauður dagur í Garðaskóla og hvetjum við alla, nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju rauðu til að fagna því að jólin nálgast óðfluga!
Til baka
English
Hafðu samband