Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttabréf Garðaskóla

31.08.2015 19:34
Fréttabréf Garðaskóla

Fyrsta fréttabréf Garðaskóla þetta skólaárið er komið á vefinn. Eins og áður er fréttabréfið rafrænt og hefur að geyma hagnýtar upplýsingar um skólastarf og viðburði. Einnig má þar finna kynningu á nýju starfsfólki Garðaskóla og pistil frá foreldrafélaginu.

Alltaf er hægt að skoða öll fréttabréfin á heimasíðu Garðaskóla.

Til baka
English
Hafðu samband