Nemendaráð Garðaskóla 2014-2015
Nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2014-2015 er skipað 9 nemendur úr öllum árgöngum.
Nemendaráð fundar reglulega í mánuði. Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Nemendaráð kemur meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum, húsnæði, umhverfismálum og öðru sem viðkemur málefnum nemendum skólans.
Einn fulltrúi úr nemendaráði situr í skólaráði Garðaskóla og annar í ungmennaráði Garðabæjar.
Nemendur Garðaskóla, ef þið eruð með ábendingar um það sem má betur fara eða það sem þið eruð ánægð með þá er hugmyndakassi í matsal. Nemendaráðið fer yfir allar hugmyndir og ábendinga reglulega sem berast og kemur þeim í réttan farveg.
Nemendaráð Garðaskóla 2014-2015
- Máni Huginsson
- Lilja Hrund Lúðvíksdóttir
- Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir
- Ipun Lahiru Sanyaja Belligada
- Inga Huld Ármann
- Jóhanna María Bjarnadóttir
- Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir
- Indíana Lind Gylfadóttir
- Viktor Andri Sigurðsson
- Hafdís Katrín Hlynsdóttir
Ingibjörg Anna Arnarsdóttir aðstoðarskólastjóri stýrir störfum ráðsins og er tengiliður við starfsmenn.