Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundur Velfarðarnefndar um barnasáttmálann

04.02.2015 10:29
Anna Ólöf Jansdóttir, nemandi í 10. bekk Garðaskóla, situr nú fund velferðarnefndar þar sem hún flytur erindi um réttindi barna og ungmenna. Fundinum er sjónvarpað beint og við erum mjög stolt af frammistöðu Önnu Ólafar. Í erindi sínu leggur hún áherslu á mikilvægi hollrar fæðu og kallar eftir því að hollur matur sé nemendum að kostnaðarlausu í grunnskólum.  

Upptöku af fundinum má skoða hér: http://www.althingi.is/vefur/opnirnefndarfundir.html 
Til baka
English
Hafðu samband