Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemenda- og foreldraviðtöl

20.10.2014 15:48
Nemenda- og foreldraviðtölMiðvikudaginn 22. október eru nemenda- og foreldraviðtöl hjá umsjónarkennurum. Forráðamenn hafa fengið upplýsingar sendar í Námfús og eiga að skrá sig á viðtalstíma þar. Stjórnendur, kennarar og aðrir starfsmenn eru til viðtals eins og forráðamenn óska eftir allan daginn.
Til baka
English
Hafðu samband