Nemendaráð Garðaskóla 2013-2014
04.03.2014 12:13
Nemendaráð Garðaskóla skólaárið 2013-2014 er óvenju fjölmennt en ráðið skipa 14 nemendur úr öllum árgöngum. Það hefur ákveðna kosti í för með sér að hafa svo fjölmennt ráð, það er mun auðveldara að skipta mikilvægum verkefnum á milli fulltrúa.
Markmið nemandaráðs er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Innan ráðsins eru starfandi nefndir sem vinna að mismunandi málefnum tengdum skólanum. Fulltrúar í nemendaráðinu hafa valið sér nefndir til að starfa með í vetur en þær eru:
- Jafnréttisnefnd
- Ungmennaráð
- Skólaráð
- Skólaþingsnefnd
- Sjálfboðaliðanefnd
- Heilsueflingarnefnd
- Matarnefnd
- Umhverfis- og skipulagsnefnd
Nemendaráð Garðaskóla 2013-2014
Björn Gústav Jónsson | 8. NT |
Indíana Lind Gylfadóttir |
8. HT |
Máni Huginsson |
9. KFS |
Ipun Lahiru Sajaya Belligala |
9. KFS |
Ingunn Anna Kristinsdóttir |
9. IW |
Sara Hlín Henriksdóttir |
9. IW |
Ragnar Loki Ragnarsson |
9. TGB |
Íva Marín Adrichem |
10. EE |
Bergþóra Huld Björgvinsdóttir |
10. ÓÁG |
Aron Jóhannsson |
10. HV |
Kristín Valdís Örnólfsdóttir |
10. EE |
Laufey Sverrisdóttir |
10. ES |
Eydís Sól Steinarsdóttir |
10. EE |
Anna Lena Cristophersdóttir |
10. EE |
Ingibjörg Anna Arnarsdóttir (stýrir störfum ráðsins og er tengiliður við starfsmenn)