Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaþing Garðaskóla 18.-19. desember

13.12.2013 17:05
Skólaþing Garðaskóla 18.-19. desemberDagskrá síðustu viku haustannar er eftirfarandi:
  • Mánudag 16. desember: Próf og kennsla
  • Þriðjudag 17. desember: Próf og kennsla
  • Miðvikudag 18. desember: Skólaþing kl. 8.30-14.00. Fræðsla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
  • Fimmtudag 19. desember: Skólaþing kl. 8.30-14.00. Fræðsla og umræður um réttindi og stöðu unglinga í Garðabæ
  • Föstudag 20. desember: Jólaskemmtun nemenda, nánari dagskrá síðar

Yfirlit um dagskrá skólaþingsins 18. og 19. desember má lesa hér.

Upplýsingar um sjálfboðaverkefni Garðaskóla má lesa hér.

 

Mynd með fréttinni er af verkefni sem unnið var af nemendum á skólaþingi Garðaskóla vorið 2011.

Til baka
English
Hafðu samband