Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðstoð við heimanám í stærðfræði

28.08.2013 13:24
Í vetur verður aðstoð við heimanám í stærðfræði í boði tvisvar í viku: mánudaga og miðvikudaga kl. 15.20. Kennari er Kristinn Ólafsson og tímarnir eru öllum opnir meðan húsrúm leyfir. Fyrsti tíminn verður mánudaginn 2. september.
Til baka
English
Hafðu samband