Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestur og kynning á nýjum bókum á skólasafninu!

15.12.2010 10:02
Upplestur og kynning á nýjum bókum á skólasafninu! Í desember er venja að bjóða öllum nemendum skólans á skólasafnið til bókakynningar. Að loknum prófum 13. – 15. des. koma nemendur á safni, 1-2 hópar í senn. Nýjustu jólabækurnar sem keyptar hafa verið á safnið eru kynntar og lesið upp úr nokkrum þeirra.
Til baka
English
Hafðu samband