Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplestur á skólasafni

24.11.2010 08:49
Upplestur á skólasafni Í tilefni af degi íslenskrar tungu kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn og las upp úr nýútkominni bók sinni Þokunni. Hann las upp fyrir alla árganga, alls þrivsar sinnum og svaraði fyrirspurnum nemenda. Upplesturinn fór fram á safni skólans. Nemendur voru mjög ánægðir að lestri loknum og vilja ólmir lesa bókina.
Til baka
English
Hafðu samband