Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.10.2025

Námskynningar í Garðaskóla

Við bjóðum aðstandendum nemenda í heimsókn til okkar í Garðaskóla mánudaginn 13. október kl. 8:30.
Nánar
29.09.2025

Dale Carnegie fyrir 8.-10. bekk í Garðabæ

Næsta námskeið Dale Carnegie í samstarfi við Garðabæ hefst 23. október og verður haldið í Garðaskóla
Nánar
11.08.2025

Skólasetning 22. ágúst 2025

Skólastarf hefst í Garðaskóla föstudaginn 22. ágúst
Nánar
30.06.2025

Sumarlokun

Starfsfólk Garðaskóla er farið í sumarfrí. Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 6. ágúst.
Nánar
21.05.2025

Opið fyrir umsóknir í Evrópusamstarfs verkefni

Ertu að fara í 9. bekk á næsta ári og vilt taka þátt í spennandi samstarfsverkefni með finnskum skóla sem felur í sér heimsókn til Finnlands?
Nánar
05.05.2025

Sigur í söngkeppni Samfés

Um helgina gerði Elijah í 8. bekk sér lítið fyrir og sigraði Söngkeppni Samfés með flutningi á laginu As the World Caves In.
Nánar
23.04.2025

Vordagskrá Garðaskóla

Í meðfylgjandi skjölum má finna vordagskrá fyrir hvern árgang.
Nánar
11.04.2025

Glæsilegur árangur Garðaskóla í keppninni Umhverfisfréttafólk

Í gær fór uppskeruhátíð verkefnisins Umhverfisfréttafólk fram. Af 10 hópum í úrslitum átti Garðaskóli fimm þeira, þar á meðal sigurhópinn.
Nánar
03.04.2025

Frábær árangur í grunnskólakeppni í stærðfræði

Tveir nemendur úr Garðaskóla voru í verðlaunasæti í stærðfræðikeppni grunnskólanema sem Menntaskólinn í Reykjavík heldur árlega.
Nánar
04.03.2025

Dagskrá heimalinga í 10. bekk

Þeir nemendur í 10. bekk sem ekki fara í skíðaferð Garðalundar verða í dagskrá hér í Garðaskóla.
Nánar
English
Hafðu samband