09.03.2017
Samræmd próf í 9. og 10. bekk - staða mála
Framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk í þessari viku gengur vel. Við viljum hrósa nemendum í 8. bekk fyrir góða umgengni um húsið og tillitssemi í garð þeirra nemenda sem setið hafa í prófum. Allir starfsmenn eru samtaka í að leysa...
Nánar09.03.2017
Skíðaferð 8. bekkjar í Bláfjöll
Loksins kom snjórinn og þá er um að gera að skella sér á skíði. Meirihluti 8. bekkjar fjölmennti í Bláfjöll 7. mars síðastliðinn í frábæru veðri. Allt gekk vel og kennarar sammála um að nemendur hafi staðið sig með prýði.
Nánar06.03.2017
Samræmd próf - skipulag í prófaviku
Í prófaviku samræmdra prófa verður kennt skv. stundaskrá hjá 8. bekk, fyrir utan þriðjudaginn 7. mars þegar ráðgert er að fara í bretta- og skíðaferð í Bláfjöll á vegum Garðalaundar. Þeir nemendur 8. bekkjar sem ekki ætla í skíðaferðina mæta kl. 8:10...
Nánar03.03.2017
Lið Garðaskóla í Skólahreysti 2017
Garðaskóli mun eins og fyrri ár taka þátt í Skólahreysti en þar koma saman til keppni sterkustu og fljótustu grunnskólanemendur hvers árs. Hefð hefur verið fyrir því að lið Garðaskóla sé valið fyrir opnum tjöldum, það er í íþróttasalnum, úr hópi...
Nánar02.03.2017
Skíða- og brettadagur í Bláfjöllum hjá 8. bekk, 7. mars
Þriðjudaginn 7. mars er fyrirhugaður skíða- og brettadagur í Bláfjöllum hjá 8. bekk, í samstarfi við Garðalund. Veðurspá fyrir þennan dag er góð.
Nánar