28.01.2016
Nemendur taka við stjórnartaumunum í "Að rækta líkamann"
Í vetur eru um tuttugu stúlkur skráðar í valfagið "Að rækta líkamann" og svo annar svipaður hópur með strákum. Veturinn 2015-16 eru stúlkurnar allar úr 9.bekk og er þetta mjög jákvæður og skemmtilegur hópur. Eitt af verkefnunum eftir áramót er að...
Nánar26.01.2016
Hollur morgunmatur í Heilsuæði með heilsufæði
Valfagið Heilsuæði með heilsufæði hóf aftur göngu sína eftir jólaleyfi með nýjum hóp af nemendum. Útgangspunktur fagsins er að vera jákvæður, hugsa vel um sig og borða hollt. Í upphafi annar þá byrjuðu nemendur á því að tala um mikilvægi þess að...
Nánar15.01.2016
Manstu Garðaskóla?
Garðaskóli fagnar 50 ára afmæli 11. nóvember næstkomandi. Af því tilefni verður haldin afmælishátíð í skólanum. Liður í þeirri hátíð verður sögusýning sem nemendur og starfsfólk mun vinna saman að. Fyrrverandi nemendur og aðrir velunnarar Garðaskóla...
Nánar12.01.2016
Jafningjafræðsla um einelti
Nemendaráðgjafar í 9. og 10. bekk Garðaskóla eru þessa dagana með eineltisfræðslu fyrir nemendur í 8. bekkjum, undir leiðsögn námsráðgjafa.
Nánar08.01.2016
Nemenda- og foreldraviðtöl 13. janúar
Nemenda- og foreldraviðtöl Garðaskóla verða miðvikudaginn 13. janúar næstkomandi. Forráðamenn fá upplýsingar frá umsjónarkennara hvenær opnað verður fyrir skráningu viðtala en það mun fara fram í gegnum Námfús.
Nánar07.01.2016
Breytingar á gjaldskrá í matsölu Garðaskóla
Breytingar urðu á gjaldskrá í matsölu Garðaskóla um áramótin. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um matsöluna og verðskrá lausasölu á heimasíðu skólans.
Nánar06.01.2016
Rúmfræðiverkefni í stærðfræði
Nemendur í stærðfræði í 10. bekk og 9. bekk flugferð unnu rúmfræði hópverkefni í stærðfræði í vetur eins og gert hefur verið síðustu ár, þar sem þeir bjuggu til flókinn skúlptúr úr þrívíðum formum. Nemendur áttu að nota helst 5 mismunandi form og...
Nánar05.01.2016
Fyrsti kennsludagur vorannar í Garðaskóla
Garðaskóli óskar nemendum, foreldrum og starfsfólki gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það gamla. Nemendur mæta til starfa í dag, þriðjudaginn 5. janúar, samkvæmt stundaskrá. Hægt er að nálgast upplýsingar um skipulag og uppbrot á vorönn á...
Nánar