Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar
22.06.2023 14:23

Menntamálastofnun og framhaldsskólar hafa nú lokið við að innrita öll börn sem sótt hafa um skólavist næsta haust.

Opnað hefur verið fyrir niðurstöður innritunar.

 

Skrifstofa Garðaskóla er opin til og með 27. júlí og opnum við aftur þriðjudaginn 8. ágúst.

 

Með von um að þið eigið öll gott og gleðiríkt sumar!

 

Stjórnendur Garðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband