Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

8. bekkur fer upp í Bláfjöll í dag

11.03.2020 08:52
8. bekkur fer upp í Bláfjöll í dagÚtisvistardagur 8. bekkja mun halda sínu striki eins og auglýst var til aðstandenda og nemenda. Tölvupóstur var sendur í morgun vegna hugsanlegrar lokunar en starfsmenn Bláfjalla hafa staðfest að opnað verður fyrir skólahópa.
Til baka
English
Hafðu samband