Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skipulagsdagur 30. nóvember

28.11.2016 11:42
Skipulagsdagur 30. nóvember

Miðvikudaginn 30. nóvember er skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Nemendur eiga frí þennan dag. Starfsfólk Garðaskóla mun taka þátt í námskeiði um netnotkun og síðan fer m.a. fram almennt starf í fagdeildum.

Til baka
English
Hafðu samband