Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Af vöfflukaffi á Gagn og gaman dögum

12.11.2016 18:10
Af vöfflukaffi á Gagn og gaman dögum

Hópurinn í vöfflukaffinu fimmtudaginn 10. nóvember 2016 var algjörlega til fyrirmyndar. Nemendur gengu hreint til verks og sáu um allt sem þurfti.

Sumir voru í fyrsta skipti að baka vöfflur og lærðu það bara á staðnum.  

Vöfflurnar seldust síðan upp og gengið var frá öllu.  Mjög gaman að taka þátt í þessu með þeim. Hér að neðan getur að líta myndband sem tekið var upp í vöfflukaffinu á fjórða og síðasta Gagn og gaman dag, en þemdagarnir eru árlegur viðburðir í skólastarfinu í Garðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband