Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóladagskrá 18. desember í Garðaskóla

16.12.2015 12:27
Jóladagskrá 18. desember í Garðaskóla

Föstudagurinn 18. desember er skertur skóladagur í Garðaskóla. Nemendur hafa þegar skipulagt dagskrá með sínum umsjónarkennara þennan dag.  

Mæting nemenda:

  • 8. bekkur:  kl. 8.10
  • 9. bekkur: kl. 8.40
  • 10. bekkur kl. 9.10

Við vonum að allir nemendur hafi það sem allra best í jólafríinu sem er svo framundan.

Til baka
English
Hafðu samband