Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur kynnir bók sína á skólasafninu

08.12.2015 15:02
Rithöfundur kynnir bók sína á skólasafninu

Þann 4. desember kom Ragnheiður Eyjólfsdóttir rithöfundur og arkitekt í heimsókn á skólasafn Garðaskóla. Hún las upp og kynnti bók sína Skuggasaga: Arftakinn en hún hlaut nýverið Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir þá bók. Ragnheiður las upp fyrir nemendur í 8. bekk, tvo bekki í senn, alls þrisvar sinnum. Nemendur hlustuðu spenntir og höfðu gaman af. 

Til baka
English
Hafðu samband