Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíðin

20.04.2015 22:47
Árshátíðin

Árshátíð Garðaskóla og Garðalundar er haldin í Ásgarði þriðjudaginn 21. apríl.

Húsið opnar kl.18.00 og fordrykkur verður borinn fram milli kl.18 og 18.30. Salurinn opnar kl.18.30 og borðhald hefst kl.19.00.

Á dagskrá eru frábær skemmtiatriði og leynigestur kemur í heimsókn. Ballið byrjar kl. 21.00 og þar skemmta Ingó og Veðurguðirnir, Jón Jónsson, Úlfur Úlfur, Muscleboy og Dj Óli Geir.

Miðaverð:

  • 4000 kr. matur, skemmtun og ball
  • 2500 kr. á ballið
Til baka
English
Hafðu samband