Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

18.12.2009

Gleðileg jól

Gleðileg jól
Starfsfólk Garðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu þriðjudaginn 5. janúar skv. stundaskrá.
Nánar
17.12.2009

Jólastund í Garðaskóla 18. desember

8. bekkur kl. 8.10 - 9. bekkur kl. 9.30 - 10. bekkur kl. 10.50 -
Nánar
14.12.2009

Bókakynning og upplestur á skólasafninu

Bókakynning og upplestur á skólasafninu
Í byrjun desember er venjan að bjóða öllum nemendum skólans á safnið í bókakynningu. Að þessu sinni komu tveir bekkir í senn, alls 11 hópar. Nemendur fengu kynningu á nýjum bókum og lesið var upp úr nokkrum þeirra bóka sem keyptar hafa verið á...
Nánar
11.12.2009

Jólagleði í Garðaskóla og Garðalundi!

Jólagleði í Garðaskóla og Garðalundi!
Senn líður að langþráðu jólaleyfi nemenda sem hafa setið á skólabekk í Garðaskóla nær óslitið frá 24. ágúst sl. en síðasti skóladagur fyrir jól verður föstudaginn 18.desember. Skóli hefst síðan aftur samkvæmt stundaskrá 5.janúar 2010.
Nánar
10.12.2009

Dans í íþróttum

Dans í íþróttum
Jón Pétur danskennari frá dansskóla Jóns Péturs og Köru kennir nemendum dans í íþóttatímum í eina viku. Jón Pétur er að mæta 18 árið þar sem dans er á dagskrá í íþóttatímum Garðaskóla.
Nánar
07.12.2009

Gegn einelti í Garðabæ

-Könnun lögð fyrir nemendur- ,,Gegn einelti í Garðabæ" er aðgerðaáætlun grunnskóla Garðabæjar sem hófst haustið 2003. Markmið hennar er að fyrirbyggja og bregðast við einelti ásamt því að bæta líðan og öryggi nemenda. Verkefnið grundvallast á...
Nánar
04.12.2009

Bekkjarskemmtun í 8. SSH

Bekkjarskemmtun í 8. SSH
Í lok nóvember héldu unglingar og foreldrar bekkjarskemmtun fyrir 8. SSH í Garðalundi. Unglingar og bekkjarfulltrúar voru búnir að undirbúa póstaleik sem fór fram út um allan skóla og í næsta nágrenni. Meðal verkefna í póstaleiknum var m.a. að syngja...
Nánar
23.11.2009

Frábær árangur í Stíl 2009

Frábær árangur í Stíl 2009
Stíll 2009 var haldin í Vetrargarðinum í Smáralind laugardaginn 21. nóvember á vegum Samfés. Keppt var í fathönnun, förðun og hárgreiðslu. Þema keppninnar í á var endurvinnsla.
Nánar
20.11.2009

Júdó í Garðaskóla

Júdó í Garðaskóla
Bjarni Friðriksson judo-kappi heimsótti alla hópa í ARL. Þessi heimsókn var mjög vel heppnuð og fengu allir að læra grunntökin í judo. Bjarni þjálfar landsliðið í judo og hvetur alla til að mæta á judoæfingu, upplýsingar á judo.is
Nánar
18.11.2009

Bekkjarkvöld hjá 9-SR:

Bekkjarkvöld hjá 9-SR:
Mánudaginn 16.nóvember hélt 9-SR bekkjarkvöld. Það voru Spilavinir sem komu í heimsókn og kynntu fyrir okkur nýjustu spilin.
Nánar
18.11.2009

Myndagetraun á skólasafninu

Myndagetraun á skólasafninu
Fyrsta myndagetraun vetrarins var í gangi á skólasafninu vikuna 9. – 13. nóvember. Að þessu sinni var það glærusýning með myndum af þekktum ferðmannastöðum á Ísland sem sýnd var í matarhléum alla vikuna. Sex nemendur voru með alla tíu staðina...
Nánar
16.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Degi íslenskrar tungu hefur verið fagnað árlega síðan 1995. Hann er tileinkaður þjóðskáldinu Jónasi Hallgrímssyni og er ávallt haldinn á fæðingardegi hans, þann 16. nóvember. Í tilefni dagsins var dagurinn haldinn hátíðlegur í Garðaskóla.
Nánar
English
Hafðu samband