Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.11.2009

Nemendaráðgjafar í heimsókn í Keflavík

Nemendaráðgjafar í heimsókn í Keflavík
Nemendaráðgjafar Garðaskóla ásamt námsráðgjafa fóru síðastliðinn föstudag í heimsókn til Keflavíkur. Þau vörðu deginum með nemendaráðgjöfum Holtaskóla þar sem hóparnir fengu sameiginlega fræðslu ásamt því að skoða skóla gestgjafanna og...
Nánar
11.11.2009

Til hamingju með daginn

Til hamingju með daginn
Garðaskóli á 43 ára afmæli í dag.
Nánar
10.11.2009

Dagur skólans er 11. nóvember - skólinn er 43 ára

Dagur skólans er 11. nóvember - skólinn er 43 ára
Í tilefni af afmælinu eiga allir nemendur að mæta kl. 8.10 hjá sínum umsjónarkennara og síðan er dagskrá í tilefni dagsins. Það má skilja skólatöskur eftir heima. Nemendur eru beðnir um að koma snyrtilega til fara.
Nánar
09.11.2009

Undirbúningur undir afmæli skólans

Undirbúningur undir afmæli skólans
Miðvikudaginn 11. ágúst heldur skólinn upp á afmælið sitt. Undirbúningsnefnd hefur verið við störf síðan í lok október. Þann 26. október hófust fundargerðir hjá afmælisnefnd skólans. Sú nefnd samanstóð af vasklegum og duglegum krökkum sem vildu...
Nánar
09.11.2009

Indlandsverkefni í 9.bekk

Í samfélagsfræði í 9. bekk erum við þessa daganan að vinna verkefni sem við köllum Daglegt líf í Indlandi. Í þessu verkefni vinna nemendur saman 2-3 að ritgerð og nota til þess internetið og önnur gögn og heimildir.
Nánar
02.11.2009

Forvarnir í Garðaskóla-jafningjafræðsla.

Forvarnir í Garðaskóla-jafningjafræðsla.
Nemendur tíundu bekkja Garðaskóla hafa unnið að forvarnarverkefnum um skaðsemi áfengis og tóbaks í síðustu lífsleiknitímum.Vinna þeirra er að skila sér í formi jafningjafræðslu,en í vikunni munu þau heimsækja nemendur áttundu og níundu bekkja
Nánar
02.11.2009

Tölum saman

Næstkomandi miðvikudag 4. nóvember fá nemendur í 9. bekk fræðsluna ,,Tölum saman“ sem snýst um málefni sem varða kynlíf og kynhegðun. Fyrirlesarar eru m.a. félagsráðgjafar og mannfræðingar. Árganginum er skipt upp í tvo hópa, stráka og stelpur...
Nánar
29.10.2009

Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla

Blátt áfram í heimsókn í Garðaskóla
Fulltrúar frá forvarnarsamtökunum Blátt áfram hafa verið hjá okkur í Garðaskóla í vikunni. Blátt áfram eru sjálfstæð félagasamtök og er tilgangur samtakanna að efla forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum á Íslandi.
Nánar
28.10.2009

Golfkennsla

Golfkennsla
Stúlkuhópurinn í ARL fór í golf, núna í október. Vegna veðurs ákváðum við að fara inn í íþróttahöllina Kórinn. Það var golfkennarinn Úlfar Jónsson sem tók á móti okkur og fór með okkur í gegnum helstu grundvallaratriði golfsins
Nánar
27.10.2009

Andsælis á Auðnuhjólinu

Andsælis á Auðnuhjólinu
Við í fjölbrautahópnum í íslensku í 10. bekk lásum nýlega bók eftir Helga Ingólfsson, Andsælis á Auðnuhjólinu. Bókin var fyndin, skemmtileg og það var auðvelt að lesa hana. Eftir lesturinn gerðum við bókmenntagreiningarverkefni og enduðum á bíóferð
Nánar
15.10.2009

Norræni loftslagsdagurinn 11. nóvember 2009

Norræni loftslagsdagurinn 11. nóvember 2009
Sameiginlegt verkefni allra norrænu menntamálaráðherranna - Er ætlað að efla kennslu um loftslagsmál á Norðurlöndum og auka og efla samstarf kennara og nemenda í löndunum. Hleypt verður af stokkunum trúlega stærsta kennsluátaki í heimi í gegnum...
Nánar
06.10.2009

Þýskalandsferð

Þýskalandsferð
Átta nemendur úr 10. bekk og tveir kennarar fóru saman í vikuferð til Teningen í Þýskalandi, dagana 22. – 29. sept. sl. Garðaskóli tekur þátt í Comeniusar samstarfi, sem m.a. felst í því að nemendur og kennarar skiptast á heimsóknum. Nemendur...
Nánar
English
Hafðu samband