Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2016

Jólaleyfi í Garðaskóla

Jólaleyfi í Garðaskóla
Þriðjudagurinn 20. desember er síðasti skóladagur í Garðaskóla fyrir jólaleyfi. Nemendur mæta í umsjónarstofur eftir fyrirframgefnu skipulagi og fara svo saman á sal þar sem boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákökur og dansað í kringum jólatréð...
Nánar
14.12.2016

Starfamessa í Garðaskóla

Starfamessa í Garðaskóla
Hin árlega ,,Starfamessa“ var haldin í Garðaskóla 13.desember. Forráðamenn nemenda í 10. bekk sem og aðilar úr atvinnulífinu kynntu störf sín fyrir nemendum í 8. – 10. bekk.
Nánar
13.12.2016

Eiðurinn - bíósýning fyrir 9. og 10. bekk mánudaginn 19. desember

Eiðurinn - bíósýning fyrir 9. og 10. bekk mánudaginn 19. desember
Á þessu skólaári er öllum efri bekkjum grunnskóla (9. og 10. bekk) boðið á sýningu á Eiðnum eftir Baltasar Kormák. Sýningarnar eru í boði Menntamálaráðuneytisins og standa nemendum til boða að kostnaðarlausu. Mánudaginn 19. desember munu nemendur 9...
Nánar
07.12.2016

Starfskynningar 10. bekkingja á Landspítalanum

Starfskynningar 10. bekkingja á Landspítalanum
Fyrstu starfskynningar 10.bekkinga hófust í síðustu viku en þá fóru nítján áhugasamir nemendur frá Garðaskóla í starfskynningu á Landspítalann við Hringbraut. Þar fengu þau kynningu á störfum í heilbrigðisgeiranum þar sem hjúkrunarfræðingur, læknir...
Nánar
02.12.2016

Umsjónartímar í desember

Umsjónartímar í desember
Í desembermánuði verða umsjónartímar alltaf tvöfaldir á fimmtudögum. Í næstu viku þurfa nemendur því að hafa eftirfarandi í huga: Mánudaginn 5. desember – Engin umsjón. Kennsla hefst skv. stundarskrá kl. 9:30 Fimmtudaginn 8 . desember – Tvöfaldur...
Nánar
28.11.2016

Skipulagsdagur 30. nóvember

Skipulagsdagur 30. nóvember
​Miðvikudaginn 30. nóvember er skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Nemendur eiga frí þennan dag.
Nánar
27.11.2016

Innleiðing nýsköpunar í textíl

Innleiðing nýsköpunar í textíl
Þróunarverkefni í innleiðingu nýsköpunar í textíl er samvinnuverkefni Menntavísindasviðs Háskóli Íslands við Garðaskóla í Garðabæ.
Nánar
25.11.2016

Tvöföld umsjón fimmtudaginn 1. desember

Tvöföld umsjón fimmtudaginn 1. desember
Mánudaginn 28. nóvember hefst skóladagur nemenda kl. 9.30. Fimmtudaginn 1. desember er svo tvöfaldur umsjónartími í öllum árgöngum og hefst skóli því kl. 8.10.
Nánar
12.11.2016

Gagn og gaman: Tie Dye

Gagn og gaman: Tie Dye
Einn hópur á Gagn og gaman dögum var tie dye. Þar vorum við að lita boli með sérstakri aðferð og progg verk fyrir afmæli skólans. Þetta var tveggja daga hópur og því nóg að gera.
Nánar
12.11.2016

Skartgripagerð, 9.-10. nóvember

Skartgripagerð, 9.-10. nóvember
Nemendur í skartgripagerð á Gagn og gaman dögum áttu saman frábærar stundir: „Í dag vorum við í skartgripagerð það var mjög gaman, enda flott tónlist hjá okkur og allir í góðu skapi. Það var mikið hægt að gera t.d búa til hálsmen, armbönd, og...
Nánar
12.11.2016

Af vöfflukaffi á Gagn og gaman dögum

Af vöfflukaffi á Gagn og gaman dögum
Hópurinn í vöfflukaffinu fimmtudaginn 10. nóvember 2016 var algjörlega til fyrirmyndar. Nemendur gengu hreint til verks og sáu um allt sem þurfti.
Nánar
11.11.2016

Til hamingju með afmælið!

Til hamingju með afmælið!
Garðaskóli er 50 ára í dag. Í tilefni dagsins er fjölbreytt dagskrá fyrir nemendur og starfsmenn. Allir velunnarar skólans eru velkomnir í heimsókn og geta skoðað sögusýningu sem verður opin kl. 13-15 í dag og kl. 11-14 á morgun, laugardag. Njótið...
Nánar
English
Hafðu samband