Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.11.2016

Skipulagsdagur 30. nóvember

Skipulagsdagur 30. nóvember
​Miðvikudaginn 30. nóvember er skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Nemendur eiga frí þennan dag.
Nánar
27.11.2016

Innleiðing nýsköpunar í textíl

Innleiðing nýsköpunar í textíl
Þróunarverkefni í innleiðingu nýsköpunar í textíl er samvinnuverkefni Menntavísindasviðs Háskóli Íslands við Garðaskóla í Garðabæ.
Nánar
25.11.2016

Tvöföld umsjón fimmtudaginn 1. desember

Tvöföld umsjón fimmtudaginn 1. desember
Mánudaginn 28. nóvember hefst skóladagur nemenda kl. 9.30. Fimmtudaginn 1. desember er svo tvöfaldur umsjónartími í öllum árgöngum og hefst skóli því kl. 8.10.
Nánar
12.11.2016

Gagn og gaman: Tie Dye

Gagn og gaman: Tie Dye
Einn hópur á Gagn og gaman dögum var tie dye. Þar vorum við að lita boli með sérstakri aðferð og progg verk fyrir afmæli skólans. Þetta var tveggja daga hópur og því nóg að gera.
Nánar
12.11.2016

Skartgripagerð, 9.-10. nóvember

Skartgripagerð, 9.-10. nóvember
Nemendur í skartgripagerð á Gagn og gaman dögum áttu saman frábærar stundir: „Í dag vorum við í skartgripagerð það var mjög gaman, enda flott tónlist hjá okkur og allir í góðu skapi. Það var mikið hægt að gera t.d búa til hálsmen, armbönd, og...
Nánar
12.11.2016

Af vöfflukaffi á Gagn og gaman dögum

Af vöfflukaffi á Gagn og gaman dögum
Hópurinn í vöfflukaffinu fimmtudaginn 10. nóvember 2016 var algjörlega til fyrirmyndar. Nemendur gengu hreint til verks og sáu um allt sem þurfti.
Nánar
11.11.2016

Til hamingju með afmælið!

Til hamingju með afmælið!
Garðaskóli er 50 ára í dag. Í tilefni dagsins er fjölbreytt dagskrá fyrir nemendur og starfsmenn. Allir velunnarar skólans eru velkomnir í heimsókn og geta skoðað sögusýningu sem verður opin kl. 13-15 í dag og kl. 11-14 á morgun, laugardag. Njótið...
Nánar
11.11.2016

Óveður

Óveður
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins varar við slæmi veðri fyrir hádegi í dag. Nemendur Garðaskóla mæta í afmælisboð umsjónarbekkja kl. 9.30 og við biðjum forráðamenn um að vera í góðu sambandi við börn sín um hvernig þau komast í skólann.
Nánar
11.11.2016

Spilavinir, 10. nóvember

Spilavinir, 10. nóvember
Fimmtudaginn 10. nóvember 2016 fór Spilavinahópurinn með strætó niður í Skeifu og heimsóttum Spilavini. Þar voru spiluð skemmtileg og krefjandi spil. Allir í hópnum lærðu ný spil og allir skemmtu sér vel.
Nánar
11.11.2016

Sviti og slökun á Gagn og gaman dögum

Sviti og slökun á Gagn og gaman dögum
Á fjórða degi Gagn og gaman daga, fimmtudaginn 10. nóvember 2016, heimsótti hópur nemenda ásamt kennara G-FIT í Kirkjulundi, þar sem að Guðbjörg Sigríður Finnsdóttir eigandi stöðvarinnar tók vel á móti þeim.
Nánar
10.11.2016

Villibráð, 9. og 10. nóvember

Villibráð, 9. og 10. nóvember
Á Gagn og gaman dögum í Garðaskóla eru nokkrir hópar þess eðlis að tvo daga þarf til að vinna verkefnið. Villibráð var tveggja daga hópur, en miðvikudaginn 9. nóvember heimsóttu þátttakendur hópsins Perluna í undirbúnings- og kynningarskyni og næsta...
Nánar
10.11.2016

Spilavinir: Spurt og svarað

Spilavinir: Spurt og svarað
Nemendur úr Garðaskóla heimsóttu verslunina Spilavini á Gagn og gaman dögum. Þátttakendur hópsins, sem brá sér í bæinn 7. nóvember 2016, sátu fyrir svörum.
Nánar
English
Hafðu samband